- Dagsetning viðskipta 25.7.2007


Nafn tilkynningarskylds aðila:
Novator eignarhaldsfelag ehf.,  Amber International Limited S.a.r.l.,
Givenshire Ltd S.a.r.l., Björgólfur Thor Björgólfsson. 

Heimilisfang:	
Sigtún 42, 105 Reykjavík

Dagsetning viðskipta:	
25.7.2007

Fjöldi hluta í viðskiptum:	
1.895.316.722

Fjöldi hluta fyrir viðskipti:	
1.296.379.823

Fjöldi hluta eftir viðskipti:	
3.191.696.545

Hlutfall af heildarhlutafé fyrir viðskipti %:
38,50%

Hlutfall af heildarhlutafé eftir viðskipti %:
99,60%

Tilkynnt á grundvelli:
1. tl. 1. mgr. 33. gr. laga nr. 33/2003
	
	
	
	
Aðrar upplýsingar	
Novator eignarhaldsfélag ehf. á nú hlutafé í Actavis Group hf. sem nemur kr.
3.191.696.545 að nafnverði eða um 99,6% af heildarhlutafé Actavis Group hf. í
A-flokki (að meðtöldum eigin hlutum félagsins) í kjölfar framsals hlutabréfa
frá félögum tengdum Novator eignarhaldsfélagi ehf. og yfirtökutilboðs sem
upphaflega var lagt fram 1. júní 2007 en rann út 18. júlí 2007. Greiðsla til
þeirra hluthafa sem samþykktu yfirtökutilboðið fór fram þann 25. júlí 2007 en
fyrir viðskiptin var hlutafé í Actavis Group hf. sem nemur kr. 1.296.379.823
eða um 38,5%.af heildarhlutafé Actavis Group hf. í A-flokki í eigu félaga
tengdum Novator eignarhaldsfélagi ehf.