Fjarskipti hf. : Fjárfestakynning 3F á íslensku
October 31, 2017 14:21 ET | Sýn hf.
Meðfylgjandi er íslensk útgáfa af fjárfestakynningu Fjarskipta hf. sem farið verður yfir á afkomufundi 1. nóvember 2017 kl. 08:30.  ...
Fjarskipti hf. : Reglugerðarbreyting í reiki hefur áhrif á afkomu fjórðungsins
October 31, 2017 11:55 ET | Sýn hf.
Árshlutareikningur Fjarskipta hf. fyrir þriðja ársfjórðung 2017 var samþykktur af stjórn og forstjóra félagsins á stjórnarfundi þann 31. október 2017. Tekjur námu 3.437 m.kr. og standa í stað...
Fjarskipti hf.: Roam like Home Regulation affects Q3 earnings
October 31, 2017 11:55 ET | Sýn hf.
The Board of Directors and CEO approved the Q3 2017 financial statement of Fjarskipti hf. at a Board meeting on October 31st 2017. Consolidated revenues amounted to ISK 3,437 m and remained...
Fjarskipti hf. : Héraðsdómur fellir úr gildi skráningu Símans á orðmerkinu "tímaflakk".
October 16, 2017 11:42 ET | Sýn hf.
Svo sem fram kom í tilkynningu Fjarskipta hf. til Kauphallar 12. mars 2015 barst félaginu um það leiti krafa frá Símanum um skaðabætur vegna meintrar ólögmætrar notkunar á vörumerkinu "tímaflakk"....
Fjarskipti hf. : Fjarskipti hf. (Vodafone) og Samkeppniseftirlitið undirrita sátt vegna samruna Vodafone og 365 miðla
October 09, 2017 11:55 ET | Sýn hf.
Þann 14. mars 2017 undirrituðu Fjarskipti hf. og 365 miðlar hf. samning um kaup Fjarskipta á öllum eignum og rekstri 365 miðla, að undanskildum eignum er varða útgáfu Fréttablaðsins og tímaritsins...
Fjarskipti hf. : Gögn af kynningarfundi
August 23, 2017 05:36 ET | Sýn hf.
Hjálögð eru kynningargögn frá uppgjörsfundi Fjarskipta hf. (Vodafone) vegna 2. ársfjórðungs 2017 sem haldinn var 23. ágúst 2017. ...
Fjarskipti hf.: Rekstrarkostnaður lækkar um 8% á fyrstu 6 mánuðum ársins
August 22, 2017 12:10 ET | Sýn hf.
Árshlutareikningur Fjarskipta hf. fyrir annan ársfjórðung 2017 var samþykktur af stjórn og forstjóra félagsins á stjórnarfundi þann 22. ágúst 2017. Tekjulækkun um 2% samanborið við annan...
Fjarskipti hf. : Birting uppgjörs 2. ársfjórðungs 2017 þann 22.ágúst - Kynningarfundur 23. ágúst
August 16, 2017 12:36 ET | Sýn hf.
Vodafone (Fjarskipti hf.) birtir uppgjör sitt fyrir annan ársfjórðung 2017 eftir lokun markaða þriðjudaginn 22. ágúst næstkomandi. Opinn kynningarfundur vegna uppgjörsins verður haldinn...
Fjarskipti hf. : Gögn af kynningarfundi
May 03, 2017 05:25 ET | Sýn hf.
Hjálögð eru kynningargögn frá uppgjörsfundi Fjarskipta hf. (Vodafone) vegna 1. ársfjórðungs 2017 sem haldinn var 3. maí 2017. ...
Fjarskipti hf. : Rekstrarhagnaður eykst - Hagræðingaraðgerðir skila árangri
May 02, 2017 12:13 ET | Sýn hf.
Árshlutareikningur Fjarskipta hf. fyrir fyrsta ársfjórðung 2017 var samþykktur af stjórn og forstjóra félagsins á stjórnarfundi þann 2. maí 2017. Tekjulækkun um 5% frá fyrsta ársfjórðungi 2016 ...