- Dagsetning viðskipta 10.9.2007


Viðskipti fjárhagslega tengds aðila	
	
Nafn fjárhagslega tengds aðila sem á viðskipti:	
Sólmon ehf.

Nafn fruminnherja:	
Magnús Ármann / Þorsteinn M. Jónsson

Tengsl fruminnherja við útgefanda:	
Stjórnarmenn

Dagsetning viðskipta:	
10.9.2007

Kaup eða sala:	
Kaup / Buy

Tegund fjármálagernings:	
Hlutabréf / Equities

Fjöldi hluta:	
90.000.000

Gengi/Verð pr. hlut:	
25,7

Fjöldi hluta í eigu fruminnherja eftir viðskipti:	
24.771.499

Fjöldi hluta sem fruminnherji á kauprétt að:	
0

Fjöldi hluta í eigu fjárhagsl. tengdra aðila eftir viðskipti:	
852.899.654

Dagsetning lokauppgjörs:	
10.9.2007

Athugasemdir:	
Sólstafir ehf. félag og Imon ehf. eiga hlutaféð í Sólmon ehf. að jöfnu.
Þorsteinn M. Jónsson er eigandi Sólstafa ehf. og Magnús Ármann er eigandi Imon
ehf. Magnús Ármann er stjórnarformaður Sólmon ehf. Icon ehf. er eigandi
448.487.889 hluta í FL Group og Materia invest ehf. er eigandi 404.411.765
hluta í FL Group.  Magnús og Þorsteinn eiga þriðjung hvor í Icon og Materia
invest.