- Álit sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins 2008


Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins kynnti sér íslensk efnahagsmál á fundum
með fulltrúum stjórnvalda og atvinnulífsins dagana, 23. júní - 4. júlí 2008. Á
lokafundi nefndarinnar lagði formaður hennar fram álit sendinefndarinnar sem
greinir frá helstu niðurstöðum af viðræðum hennar og athugunum hér á landi.
Lausleg þýðing á niðurstöðunum mun birtast á heimasíðu Seðlabankans innan
tíðar. Enski textinn birtist á enska hluta heimasíðu bankans. www.sedlabanki.is
Álit sendinefndarinnar birtist á heimasíðu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í dag.